top of page

 

Atferlismat

Atferlismat er einfaldlega tími til að hitta hugsanlegan viðskiptavin og hundinn þeirra. Við gerum þetta til að fá tækifæri til að ræða við og sjá þarfir viðskiptavinarins. Einnig notum við þetta tækifæri til að meta og greina hvers kyns hegðunarvandamál sem hundurinn kann að hafa. Lykillinn að því að breyta hegðun er að finna rót vandans og vinna með það.

Hvað fer fram í atferlismati

Fylgst er með hegðun, líkamstjáningu, gelti og fleira hjá hundinum. Hvað er það sem triggerar slæma hegðun. Eigandinn spurður spurninga allt frá hegðunarmynstri, hreyfingu, reglum, rútínu og fleira. Þetta eru leiðandi spurningar sem hjálpa okkur að finna hvar vandamálið liggur.

327989989_8511014035635716_984978702400966843_n.jpg
Black Dog

Verð

Það kostar ekkert á fá okkur í atferlismat

Atferlismat tekur yfirleitt frá 30-90 mínútur

Algengar spurningar

  • Hvað græðir hundaeigandi á atferlismati?

    • Finna rót vandans eða greina hvar vandamálin lyggja​

      • Því þú getur ekki lagað vandamálið fyrr en þú finnur rót vandans

      • Finna hvað triggerar slæmu hegðunina

    • Æfingaplan

      • Æfingaplan er svo sett í einstaklingstímum sem fylgja oftast strax á eftir​

    • Komum í heimahús og spyrjum spurninga og fylgjumst með hegðun hundsins, við gerum það til að greina hegðunina
    • Í kjölfarið taka einkatímar við þar sem farið er yfir hluti eins og
      • Einstaklingsmiðaðar æfingar​

      • Stjórnun á áreiti

      • Vinna með það sem triggerar hundinn

      • Oft þarf eigandinn að lýta í eigin barm

      • Hver eru mörkin hjá hundinum

      • Sjá nánar í einstaklingsmiðuð þjálfun

thriggjamanada-fjarnamskeid-i-hundathjalfun-og-atferli-a-adeins-7-990-kr-kostar.jpg
bottom of page